Maris leggur áherslu á farmannleg vinnubrögð og góða umgegni. Allir starfsmenn Maris eru vottaðir rafverktakar.
Maris býður upp á eftirfarandi þjónustu
- Almennar raflagnir
- Viðhald og breytingar á raflögnum
- Nýlagnir og endurnýjun raflagna
- Rafmagnstölfur
- Tölvulagnir
- Sjónvarpslagnir
- Símalagnir
- Dyrasímar