Maris flytur inn og selur mikið úrval af vörum fyrir fiskeldisiðnað sem uppfylla strangar kröfur viðskiptavina um gæði. Má þar nefna dælubúnað fyrir vatnsöflun, fiskeldisker til landeldis, búnað til súrefnisframleiðslu og skynjara af ýmsum gerðum til mælinga á súrefnismettun, hitastigi, Ph-gildum, seltu o.fl.