Fyrirtækið

arrow down icon

Maris býður upp á fjölbreyttar lausnir hvað varðar dælur, hugbúnað og rafmagn. Markmið okkar hjá Maris er að lækka rekstrarkostnað fyrirtækja sem stunda fiskeldi, en þar má nefna kostnað við fóður, súrefnis- og rafmagnskostnað.

Þjónustan sem fyrirtækið Maris býður upp á er meðal annars ráðgjöf fyrir fiskeldisfyrirtæki, annast uppsetningu og tengingar á öllum búnaði í fiskeldi, auk þess að sjá um alla almenna raflagnaþjónustu, dæluviðgerðir og iðnstýringar.