Starfsfólk Maris hefur yfirgripsmikla þekkingu og reynslu af dælum og búnaði þeim tengdum.  Maris býður upp á dælur af ýmsum stærðum og eiginleikum eins og borholudælur og miðflóttaraflsdælur. Maris á dælur á lager frá áreiðanlegum framleiðendum og getur sérpantað sé þess óskað.