Hjá Maris starfa löggiltir rafvirkjar sem að sinna sérhæfðri raflagnaþjónustu í iðnaði, er snýr meðal annars að bilanagreiningu, viðhaldi á búnaði, breytingum og/eða uppfærslum á búnaði.