Starfsfólk Maris setur upp allan búnað í tengslum við fiskeldi. Sé þess óskað er hægt að gera þjónustusamninga sem tryggja reglulegt viðhald.