Fiskeldi

arrow down icon

HEILDARLAUSNIR FYRIR FISKELDI

Maris er leiðandi fyrirtæki í ráðgjöf, uppsetningu, þjónustu og tæknilegum lausnum fyrir fiskeldi. Eitt af meginmarkmiðum Maris er að minnka umhverfisáhrif fyrirtækja í fiskeldi og um leið lækka rekstrarkostnað þeirra. Notkun rafmagns, súrefnis og magn fóðurs vegur þungt í fiskeldi en sérsvið Maris er að stýra notkun þessara þátta.

Getum við aðstoðað?