Framúrskarandi starfsfólk með sérhæfða þekkingu og reynslu

Maris er leiðandi fyrirtæki í tæknilegum lausnum og þjónustu fyrir fiskeldisiðnaðinn. Innan fyrirtækisins er meðal annars að finna áralanga reynslu og þekkingu í hugbúnaðargerð, iðnstýringum, skjámyndagerð og töflusmíði. Jafnframt býr fyrirtækið yfir öflugu teymi sem sinnir sölu og þjónustu á dælulausnum, súrefniskerfum og allskyns eftirlitsbúnaði sem er mikilvægur iðnaðinum. Hæft starfsfólk fyrirtækisins leitar alltaf nýrra leiða til þess að þjónusta viðskiptavini á sem bestan hátt, hvort sem um er að ræða nýja tækni, sjálfvirkni eða hugbúnaðargerð.

Opið virka daga

Mánudaga - Fimmtudaga
08:00 - 16:15

Föstudaga
08:00 - 13:00

Fiskeldi

SKOÐA

Dælubúnaður

SKOÐA

Hugbúnaðarlausnir

SKOÐA

Rafmagn og stýringar

SKOÐA