Maris – Tæknilausnir

Sérsniðnar lausnir fyrir hvern og einn

Maris býður upp á fjölbreyttar lausnir hvað varðar dælur, hugbúnað og rafmagn. Ásamt því að bjóða upp á hugbúnaðarlausnir fyrir fiskeldisiðnaðinn. 

Maris sinnir einnig ráðgjöf og annast uppsetningu á dælum og iðnstýringum. 

Opið virka daga

08:00 – 17:00