Maris var stofnað í október 2006 undir heitinu Dæluhúðun af Gunnlaugi Hólm Torfasyni. Fyrstu árin snerist vinnan að dæluviðgerðum og húðun á ýmsum hlutum.
Árið 2012 kaupir Karl Eiríkur Hrólfsson 25% hlut í fyrirtækinu og kemur inn með löggildingu í rafmagni. Var þá farið í stýringar fyrir dælur, fóður og súrefnisstýringar fyrir fiskeldi. Árið 2014 var svo jafnframt farið í innflutning og sölu á dælum og öðrum tengdum búnaði í samstarfi við Lagnir og þjónusta undir merkum Eldislausna. Ísfell kaupir síðan Dæluhúðun (Tæknivík) vorið 2018 og fyrirtækið fær nýtt nafn, Maris.
Saga Maris
2006
Fyrirtækið var stofnað árið 2006 af Gunnlaugi Hólm Torfasyni. Upprunalegt nafn fyrirtækisins var Dæluhúðun. Fyrstu árin snerist vinnan að dæluviðgerðum og húðun á ýmsum hlutum.
2012
Þetta ár kaupir Karl Eiríkur Hrólfsson 25% hlut í fyrirtækinu og kemur inn með löggildingu í rafmagni. Var þá farið í stýringar fyrir dælur, fóður og súrefnisstýringar fyrir fiskeldi.
2014
Þetta ár var farið í innflutning og sölu á dælum og öðrum tengdum búnaði í samstarfi við Lagnir og þjónusta undir merkum Eldislausna.
2018
Þetta ár kaupir Ísfell Dæluhúðun (Tæknivík) og verður fyrirtækið þar með dótturfyrirtæki Ísfells. Fyrirtækinu gefið nýtt nafn, Maris.