Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the maris domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/vhosts/maris.is/httpdocs/wp-includes/functions.php on line 6121

Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the acf domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/vhosts/maris.is/httpdocs/wp-includes/functions.php on line 6121
Fóður- og hrognastýring – Maris

Góð fóðurstýring minnkar umhverfisáhrif fyrirtækja í fiskeldi og lækkar um leið rekstrarkostnað þeirra með því að nýta hverja fóður gjöf sem best. Maris hefur þróað nákvæma sjálfvirka og tölvustýrða fóðurstýringu sem getur samkeyrt með súrefnistýringu svo hámarksnýting náist í fóðurgjöf og tímastýringu sem hentar best fyrir vaxtakúrfu fisksins. Stýringin er tengd viðvörunarkerfi stöðvarinnar og sendir út viðvörun ef fóðrun stöðvast eða ef kerfið bilar.

Gæði hrogna er grundvallaratriði í fiskeldi. Maris býður upp á kerfi fyrir stýringu vatnshita fyrir hrognaskápana. Kerfið heldur uppi réttri vatnshæð þannig að virkni loftara sé ávallt eins og best verður á kosið. Kerfið heldur einnig réttu umbeðnu hitastigi á vatninu og er þannig hægt að stjórna vexti og þroska hrognanna með mikilli nákvæmni.