Dælur – Maris

Dælur

Sala, þjónusta og viðhald

Við leikum okkur að þessu og höldum pumpunum þínum gangandi

Við höfum áralanga reynslu af viðgerðum á dælum og húðun á þeim sem að ótvírætt hefur leitt til umtalsvers sparnaðar í orkunotkun.

Maris sér einnig um uppsetningu á dælum og búnaði þeim tengdum.

Sala

Eigum dælur á lager og getum sérpantað ef þess er óskað. 

Þjónusta

Maris sér um uppsetningar á dælum og búnaði tengdum dælum.

Viðhald

Við höfum áralanga reynslu af viðgerðum á dælum og húðun á þeim sem að ótvírætt hefur leitt til umtalsvers sparnaðar í orkunotkun allt frá 4% á nýjum dælum upp í 40% á eldri slitnum dælum, einnig minnkar viðhald umtalsvert við húðun á dælum.